Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Libius tekur að sér verkefni fyrir Straum Fjárfestingabanka

Libius hefur tekið að sér að framkvæma leitarvélarbestun fyrir vefsíðu Straums Fjárfestingabanka, www.straumur.com.

Um Libius
Libius sérhæfir sig í því að markaðssetja vefi fyrir leitarvélar og viðhalda vefsvæðum fyrirtækja. Libius hefur unnið við tugi vefsíðna fyrir stór jafnt sem smá fyrirtæki og er Libius óháður ráðgjafi. Libius hefur á að skipa fjölmörgum innlendum og erlendum samstarfsaðilum og kjósum við samstarfsaðila sem standa undir væntingum viðskiptavina okkar. Ef til þess þarf að þá kallar Libius til liðs við sig aðila sem veita sérhæfða þjónustu á ýmsum sviðum. En með vali á reyndum og hæfileikaríkum samstarfsaðilum stöndum við betur að vígi og náum þannig því besta út úr hverju verkefni fyrir sig.
Vefsíða Libius er www.libius.is.


Fara til baka