Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Fyrirlestur um leitarvélar á bjórkvöldi SVEF

Síðastliðinn fimmtudag stóð SVEF fyrir einu af sínum víðfrægu bjórkvöldum í Bertelstofu á Thorvaldsen við Austurstræti. Fyrir utan bjórsmökkun var umræðuefnið að þessu sinni um leitarvélar, leitarvélabestun og hvaða aðferðum fyrirtæki geta beitt. Dagur Jónsson framkvæmdarstjóri Libius var einn frummælanda og fjallaði hann almennt um það hvernig fyrirtæki geti aukið sýnileika sinn á netinu

Aðrir frummælendur voru Ásmundur Sævarsson frá Icelandair og Kristján Már Hauksson frá Nordic eMarketing.

Nánar má lesa um viðburðin á vefsíðu SVEF (www.svef.is).


Fara til baka