Fréttir ::
Libius hefur lokið við uppsetningu á nýjum vef fyrir Lifun
Libius hefur lokið við uppsetningu á nýjum vef fyrir Lifun (www.lifun.is) sem Hilmar Ægir Þórarinsson er maðurinn á bakvið. Hilmar hefur lokið námi í NLP Master Practitioner og hefur tilskilin réttindi til að starfa sem slíkur. Hann býður fólki upp á einkatíma auk þess sem hann heldur reglulega námskeið í NLP og hvernig meðhöndla á stress og streitu.
Fara til baka