Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Nýtt vefsvæði Libius tekið í notkun

Libius hefur uppfært vefsvæðið sitt og hefur vefurinn fengið nýtt og endurbætt útlit auk þess sem hann er keyður á öflugu vefumsjónarkerfi frá Dacoda. Við viljum sérstaklega þakka þeim hjá Dacoda fyrir forritunina og honum Arnari hönnuðunum okkar fyrir að hanna þetta glæsilega útlit. Það er ætlun okkar að halda úti öflugu vefsvæði hér eftir sem áður, þar sem það nýjasta í heimi internet markaðssetningar er kynnt auk almennrar umfjöllunar um fyrirtækið.


Fara til baka