Fréttir ::
Innleiðing og viðhald vefsvæðis - Libius tekur að sér innleiðingu og viðhald á vefsvæði fyrir ETEB
Libius ráðgjöf hefur tekið að sér að innleiða nýtt vefútlit fyrir vefsvæði ETEB verkefnisins, en ETEB er tilraunasamfélag Útflutningsráðs, Staðlaráðs og fleiri aðila í rafrænum viðskiptum. Eftir að hönnun á vefútliti og innleiðingu er lokið tekur Libius svo að sér að viðhalda vefsvæðinu.
Fara til baka