Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Innleiðing vefsvæðis og markaðssetning á netinu - Nýr vefur Iceland Visitor opnaður

Libius ráðgjöf hefur í samstarfi við EC Veflausnir innleitt nýtt vefsvæði fyrir ferðaskrifstofuna Iceland Visitor. Um er að ræða mjög öflugt Upplýsingaveftorg og bókunarvél sem knúin er af vefstjórnarkerfinu ecWeb. Á vefsetrinu er hægt að bóka ferðir og bílaleigubíla á einfaldan og fljótlegan hátt. Er það markmið Iceland Visitor að í framtíðinni fari megin sala þess fram á netinu. Libius Ráðgjöf og Iceland Visitor hafa því stofnað til samstarfs í að markaðssetja Iceland Visitor sem best á netinu.


Fara til baka