Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Vefhönnun og Innleiðing vefsvæðis - Libius tekur að sér innleiðingu á nýju vefsvæði fyrir Vatnsvirkjann

Libius ráðgjöf hefur tekið að sér innleiðingu á nýju vefsvæði fyrir Vatnsvirkjann. Outcome verður samtarfsaðili við uppsetningu vefsetursins og verður vefurinn keyrður á vefumsýslukerfi frá þeim. Stefnt er að því að setja upp öflugt vefsetur þar sem starfsemi og vörur Vatnsvirkjans verða kynntar. Í framtíðinni er svo stefnt að því að setja í loftið vefverslun þar sem veituefni, pípulagnaefni og hreinlætistæki verða til sölu.


Fara til baka