Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Ráðstefna - Libius Ráðgjöf tekur þátt í leitarráðstefnu í Svíþjóð

Libius Ráðgjöf mun taka þátt í leitarráðstefnu sem haldin verður í Stokkhólmi daganna 19 - 20 október. Ráðstefnan heitir Search Engine Strategies 2005, conference and Expo. Er þessi ráðstefna mjög góður vettvangur til að kynnast því nýjasta í heimi markaðssetningar á netinu.


Fara til baka