Fréttir ::
Vefhönnun - Libius tekur að sér að hanna nýtt útlit á vef Dalvíkurbyggðar
Libius hefur verið fengið til að hanna útlit á nýjan og uppfærðan vef Dalvíkurbyggðar og útlit fyrir vef Byggðasafns Dalvíkur. Sem fyrr mun Arnar Jónsson vinna að útlitinu fyrir hönd Libius og er verkefnið unnið í samstarfi við Outcome Hugbúnaðarhús sem mun hýsa vefsvæði Dalvíkurbyggðar.
Fara til baka