Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Vefhönnun og Innleiðing vefsvæðis - Libius hefur lokið við vefhönnun og Innleiðingu á Iceland Guest

Vefhönnun, uppsetning og innleiðing vefsvæðisins www.icelandguest.com er lokið. Vefurinn er sameiginlegt verkefni Iceland Visitor og Sagaz en Libius hefur tekið að sér að markaðssetja vefinn á leitarvélum ásamt reglulegu viðhaldi og uppfærslum. Libius vann vefsvæðið í samstarfi við Outcome Hugbúnað sem mun hýsa vefinn og viðhaldskerfi hans.  


Fara til baka