Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Markaðssetning á netinu - Libius heldur námskeið um markaðssetningu á netinu í samstarfi við Sjá ehf

Þann 15 mars mun Félag fyrir íslenska verslun (FÍS) og Háskólinn í Reykjavík halda námskeiðið: Markaðssetning á netinu. Námskeiðið er ætlað markaðs- og sölustjórum og/eða öðrum sem koma að markaðssetningu vara og þjónustu innan aðildarfyrirtækja FÍS. Dagur Jónsson framkvæmdarstjóri Libius mun verða kennari á námskeiðinu sem mun standa frá 08:30 til 12:30 á miðvikudaginn 15 mars. Námskeiðið verður haldið í fundarsal FÍS og hafa fjölmörg fyrirtæki þegar skráð þátttöku sína. Námskeiðið er samstarfsverkefni Libius og Sjá ehf.


Fara til baka