Fréttir ::
Libius tekur að sér innnleiðingu á endurbættum vefsvæðum 66°Norður
Libius hefur tekið að sér innleiðingu á endurbættum vefsvæðum 66°Norðurs. Í þessu felst m.a. umsjón með vefhönnun, forritun og uppsetningu ásamt markaðssetningu á leitarvélum og aðstoð við viðhald. Markmiðið með því að endurbæta vefsvæðin er að gera þau enn söluvænni og auka þannig til muna sölu 66°Norðurs á netinu.
Fara til baka