Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Innleiðing vefsvæðis: Atours kaupa þjónustu af Libius

Libius hefur tekið að sér uppsetningu og innleiðingu á vefsvæði fyrir Atours. Um er að ræða vefsvæði þar sem hægt verður að kynna sér það sem Atours hefur upp á að bjóða og panta bílaleigubíla. Ásamt því að leigja ferðamönnum bílaleigubíla að þá býður Atours ferðamönnum upp á ferðir og leiðsögn um Ísland.


Fara til baka