Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Innleiðing vefsvæðis: Gavia Travel kaupa þjónustu af Libius

Libius hefur tekið að sér uppsetningu og innleiðingu á nýju vefsvæði fyrir www.Gaviatravel.com. Gavia Travel sérhæfir sig í fuglaskoðun til Íslands og verður á vefnum hægt að kynna sér og bóka ferðir sem Gavia Travel býður upp á. Vefsvæðið verður keyrt á Joomla vefumsjónarkerfinu sem er mjög fullkomið vefumsjónarkerfi.


Fara til baka