Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Libius tekur að sér að markaðssetja vefsíðu 4th Floor Hotel

Libius hefur tekið að sér að markaðssetja vef 4th Floor Hotel fyrir leitarvélar en um er að ræða 19 herbergja hótel á mótum Snorrabrautar og Laugavegar. Vefsvæðið fyrir hótelið er www.4thfloorhotel.is og er ætlunin að stór auka heimsóknir á vefinn í gegnum leitarvélarnar.


Fara til baka