Markaðssetning á netinu
English

Fréttir ::

Libius gerir samning við Kaupþing banka varðandi markaðssetningu fyrir leitarvélar

Libius og Kaupþing banki hafa undirritað mér sér samning um að Libius taki að sér markaðssetningu á vefsvæðinu www.kaupthing.com fyrir leitarvélar. Í dag gegna leitarvélar stóru hlutverki í kynningar- og markaðsstarfi fjölda fyrirtækja um allan heim. Eitt af markmiðum Kaupþings er að stórauka sýnileika sinn á leitarvélum og er það verðugt verkefni fyrir Libius að leiða þá vinnu. Bjóðum við hér með Kaupþing banka velkominn til samstarfs.


Fara til baka