Fréttir ::
Vefur 66°Norður tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna
Þann 18. janúar afhendi Geir H. Haarde, forsætisráðherra Íslands, íslensku vefverðlaunin við hátíðleg athöfn í IÐNÓ. Vefur 66°Norður var tilnefndur í flokknum besti fyrirtækisvefurinn og viljum við óska þeim til hamingju með tilefninguna. En um leið vilum við þakka þeim sem komu að uppsetningu á vefnum fyrir ánægjulegt samstarf, en Libius stýrði innleiðingunni á þessum glæsilega vef.
Fara til baka