Samningagerð ::
Það er hverju fyrirtæki nauðsynlegt að hafa þá samninga sem tengjast upplýsingatæknimálum í góðu lagi - Libius getur komið hér að gagni.
Libius tekur að sér að aðstoða og ráðleggja fyrirtækjum í þeirri samningargerð sem tengist upplýsingatæknimálum á einn eða annan hátt, má t.a.m. nefna samningagerð vegna hýsingu vefsvæðis eða útvistun tölvukerfis. Libius getur þannig tekið að sér umsjón með samningagerðinni, frágang mála og eftirfylgni. Með vönduðum vinnubrögðum tryggjum við fagleg vinnubrögð og hámarks árangur hverju sinni.
Ef áhugi er á að Libius komi á einn eða annan hátt að samningagerð sem tengist tölvu- og upplýsingamálum, hafðu þá samband við okkur í síma 534 4141 eða með því að senda okkur tölvupóst á libius@libius.is.