Internet Ráðgjöf ::
Internetið er sífellt að verða mikilvægari þáttur í markaðsstarfi fyrirtækja og góð markaðssetning á vörum og þjónusta á netinu getur verið afar hagkvæm.
Libius hefur það markmið að auðvelda fyrirtækjum að beita réttum vinnubrögðum þegar kemur að markaðssetningu á internetinu. Það er reynsla okkar að það skipti miklu máli hvernig vefsvæði eru uppsett og þeim viðhaldið. Við sérhæfum okkur því í internet ráðgjöf og þjónustu og hefur fyrirtækið reynslu í markaðssetningu á tugum vefsíðna fyrir stór jafnt sem smá fyrirtæki. Libius er óháður ráðgjafi og kjörinn samstarfsaðili ef þú vilt koma fyrirtæki þínu á framfæri á internetinu.
Libius býður fyrirtækjum upp á eftirfarandi ráðgjöf:
- Internet markaðssetning
- Þarfa- og kostnaðargreining
- Leitarvélargreining
- Umsjón með keyptri leit
- Samningagerð
Libius býður fyrirtækjum upp á eftirfarandi þjónustu:
- Vefhönnun
- Innleiðing vefsvæðis
- Innsetning á efni
- Viðhald vefsvæðis
- Greinaskrif
- Þýðingar
- Fréttadreifing
Ef fyrirtæki þitt hefur áhuga á einhverjum af þessum ráðgjafar- og/eða þjónustuliðum þá hafðu samband við okkur í síma 534 4141 eða með því að senda okkur tölvupóst á libius@libius.is.