Markaðssetning á netinu
English

Netverslanir ::

Íslenskar nerverslanirNetverslanir.is er upplýsingatorg þar sem allar íslenskar netverslanir eru komnar saman á einum stað. Á vefsvæðinu er hægt að tengst við yfir 140 íslenskar netverslanir í 18 flokkum. Til að versla á Netverslanir.is þarf eingöngu að smella á tengil fyrir það fyrirtæki sem áhugi er að versla hjá. Markmiðið með Netverslanir.is er að tryggja notendum á sem þægilegastan hátt aðgang að hagkvæmum og öruggum íslenskum netverslunum.

Vefslóð: www.netverslanir.is.