Markaðssetning á netinu
English

Iceland Guest ::

Iceland GuestÍsland er ferskur og framandlegur áfangastaður á hinum alþjóðlega ferðamarkaði. Náttúra landsins er lítt snortin, ójarðnesk á stundum og dulúðug með gjósandi hverum, virkum eldfjöllum, kraftmiklum fossum, gnæfandi fjöllum, víðáttumiklum hraunbreiðum og vötnum sem enginn veit hvað geyma. Iceland Guest er upplýsingavefur fyrir ferðamenn sem heimsækja þetta einstaka land. Við vonum að þessi vefur veiti greinagóðar upplýsingar fyrir heimsókn til Íslands og að hann hjálpi til við að skapa ógleymanlega upplifun á landi elds og ísa.

Vefslóð: www.icelandguest.com.